Frá aðalfundi 2010

Aðalfundur Eyþings var haldinn í bátahúsinu á Siglufirði dagana 8. og 9. október sl. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa voru á fundinum flutt erindi um ýmis mál, s.s. aðildarviðræður Íslands og ESB, Sóknaráætlun fyrir Ísland, breytingar á Jöfnunarsjóði sveitarfélaga og fleira. Að venju voru fjölmarga...
19.10.2010 | LESA

Lesa meira

Borgarafundur um endurskoðun stjórnarskrárinnar

Boðið er til opins borgarafundar um endurskoðun stjórnarskrárinnar. Fundurinn verður haldinn í Menningarhúsinu Hofi, Akureyri 20. október og hefst kl. 20:00. Til fundarins er boðið af Stjórnlaganefnd og Eyþing - Sambandi sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum. Nefndarmenn greina frá áformum um...
18.10.2010 | LESA

Lesa meira

Ný stjórn Eyþings

Bergur Elías Ágústsson sveitarstjóri í Norðurþingi var kosinn nýr formaður Eyþings á aðalfundi samtakanna sem haldinn var á Siglufirði 8. og 9. október. Aðrir í stjórn voru kosnir Dagbjört Bjarnadóttir oddviti Skútustaðahrepps, Geir Kristinn Aðalsteinsson forseti bæjarstjórnar Akureyrar, Hanna Rósa ...
11.10.2010 | LESA

Lesa meira