Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi

Menningarráð Eyþings auglýsir eftir umsóknum um styrki á grundvelli samnings mennta- og menningarmálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis við Eyþing frá 27. apríl 2007. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarfsemi og menningartengda ferðaþjónustu á Norðausturlandi. Menningarráðið leggur jafnan...
11.01.2010 | LESA

Lesa meira

Fréttabréf Menningarráðs Eyþings

Hafið er fjórða starfsár Menningarráðs Eyþings sem grundvallast á menningarsamningi Eyþings og ríkisins. Samningur þessi, sem var gerður með það að markmiði að efla menningarstarf á Norðausturlandi, rann út í lok nýliðins árs. Þrátt fyrir að nú í byrjun janúar liggi ekki fyrir, með formlegum hætti...
11.01.2010 | LESA

Lesa meira