Námskeið fyrir sveitarstjórnarmenn

Samband íslenskra sveitarfélaga stendur fyrir námskeiðum nú í nóvember fyrir kjörna fulltrúa í sveitarstjórnum, í samvinnu við landshlutasamtök sveitarfélaga.Starfsmenn sambandsins eru leiðbeinendur og er megináherslan á þau úrlausnarefni sem sveitarstjórnir standa nú frammi fyrir vegna fjárhagsáætl...
10.11.2010 | LESA

Lesa meira

Frá aðalfundi 2010

Aðalfundur Eyþings var haldinn í bátahúsinu á Siglufirði dagana 8. og 9. október sl. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa voru á fundinum flutt erindi um ýmis mál, s.s. aðildarviðræður Íslands og ESB, Sóknaráætlun fyrir Ísland, breytingar á Jöfnunarsjóði sveitarfélaga og fleira. Að venju voru fjölmarga...
19.10.2010 | LESA

Lesa meira

Borgarafundur um endurskoðun stjórnarskrárinnar

Boðið er til opins borgarafundar um endurskoðun stjórnarskrárinnar. Fundurinn verður haldinn í Menningarhúsinu Hofi, Akureyri 20. október og hefst kl. 20:00. Til fundarins er boðið af Stjórnlaganefnd og Eyþing - Sambandi sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum. Nefndarmenn greina frá áformum um...
18.10.2010 | LESA

Lesa meira

Ný stjórn Eyþings

Bergur Elías Ágústsson sveitarstjóri í Norðurþingi var kosinn nýr formaður Eyþings á aðalfundi samtakanna sem haldinn var á Siglufirði 8. og 9. október. Aðrir í stjórn voru kosnir Dagbjört Bjarnadóttir oddviti Skútustaðahrepps, Geir Kristinn Aðalsteinsson forseti bæjarstjórnar Akureyrar, Hanna Rósa ...
11.10.2010 | LESA

Lesa meira

Dagskrá aðalfundar Eyþings

Aðalfundur Eyþings Bátahúsinu á Siglufirði8. og 9. október 2010 Föstudagur 8. október. 12.30  Skráning.13.00  Fundarsetning. Sigrún Björk Jakobsdóttir formaður Eyþings.          Kosning tveggja fundarstjóra og tveggja ritara &nb...
23.09.2010 | LESA

Lesa meira

Gangaganga

Laugardaginn 18. september er áformuð ganga á vegum Greiðrar leiðar ehf. yfir Vaðlaheiði milli væntanlegra gangamunna Vaðlaheiðarganga. Lagt verður af stað í gönguna frá Skógum (gamli Vaðlaheiðarvegurinn) í Fnjóskadal kl 10:30. Vaðlaheiðargöng verða 7,4 km að lengd og gengið verður því nokkuð lengr...
14.09.2010 | LESA

Lesa meira

Menningarlandið 2010

Mennta- og menningarmálaráðuneyti boðar til menningarþings undir yfirskriftinni Menningarlandið 2010 – Mótun menningarstefnu, á Hótel Loftleiðum, föstudaginn 30. apríl 2010 kl. 12:30-16:45. Á þinginu verður kynnt greining á núverandi menningarstefnu á sviði lista, menningararfs, safna, fjölmiðla og...
14.04.2010 | LESA

Lesa meira

Sóknaráætlanir landshluta kynntar

Miðvikudaginn 7. apríl n.k. verða sóknaráætlanir landshluta lagðar fram á opnum fundi í Háskólanum á Akureyri.  Forsætisráðherra setur fundinn og í framhaldinu gera fulltrúar landshlutasamtaka sveitarfélaga grein fyrir niðurstöðum þjóðfunda á hverju svæði fyrir sig og kynna drög að só...
02.04.2010 | LESA

Lesa meira

Kynningarfundir rammaáætlunar á Norðurlandi

Verkefnisstjórn 2. áfanga Rammaáætlunar um vernd og nýtingu náttúrusvæða með áherslu á vatnsafl og jarðhitasvæði hefur starfað óslitið frá haustinu 2007. Markmið rammaáætlunar er að skapa forsendur fyrir sátt um vernd og nýtingu náttúrusvæða. Í áætluninni skal leggja mat á og flokka virkjunarkosti, ...
26.03.2010 | LESA

Lesa meira

Úthlutun menningarstyrkja 2010

Fimmtudaginn 18. mars sl. úthlutaði Menningarráð Eyþings 23 milljónum króna til menningarstarfs á starfssvæði Eyþings við hátíðlega athöfn í menningarhúsinu Bergi á Dalvík. Þetta er í sjötta  sinn sem úthlutað er styrkjum samkvæmt samstarfssamningi mennta- og menningarmálaráðuneytis, iðnaðarráð...
22.03.2010 | LESA

Lesa meira