Fjölmenningarstefna Eyþings

Hér á heimasíðu Eyþings hefur verið birt Fjölmenningarstefna Eyþings sem og handbók um mótttöku innflytjenda í skóla. Á aðalfundi Eyþings 2007 voru málefni innflytjenda tekin til umræðu. Þar var samþykkt að fela Eyþingi að vinna drög að stefnu og aðgerðaáætlun í málefnum innflytjenda. Undanfarna má...
29.05.2009 | LESA

Lesa meira

Brennið þið vitar - opnun sunnudaginn 17. maí

Sunnudaginn 17 maí kl. 15 opnar sýningin „Brennið þið vitar!“  í Kópaskersvita. Ásdís Sif Gunnarsdóttir er listamaður Kópaskersvita en Ásdís fæst við myndbanda og gjörningalist þar sem hún bregður sér í ólík hlutverk dulspárra vera. Með hjálp nýjustu tækni endurvekur hún fornar goðsagnir o...
17.05.2009 | LESA

Lesa meira

Menningarlandið 2009

Menntamálaráðuneyti, Iðnaðarráðuneyti og Samband íslenskra sveitarfélaga boða til ráðstefnu á Hótel Stykkishólmi dagana 11. og 12. maí í samstarfi við menningarráðin á landsbyggðinni. Fjallað verður um reynsluna af menningarsamningum ríkis og landshlutasamtaka sveitarfélaga og spurt hver árangur h...
04.05.2009 | LESA

Lesa meira

Greining ársreikninga sveitarfélaga

Námskeið um greiningu ársreikninga sveitarfélaga verður haldið föstudaginn 17. apríl. Námskeiðið er í samstarfi Eyþings og Símenntunarr Háskólans á Akureyri. Nánari upplýsingar um námskeiðið fara hér á eftir:   Námskeiðinu er ætlað að þjálfa þátttakendur í að túlka niðurstöður ársreiknings ás...
02.04.2009 | LESA

Lesa meira

28 milljónir til 69 verkefna

Fimmtudaginn 19. mars úthlutaði Menningarráð Eyþings 28 milljónum króna til menningarstarfs á starfssvæði Eyþings við hátíðlega athöfn í Menningarmiðstöð Þingeyinga – Safnahúsinu á  Húsavík. Þetta er í fjórða sinn sem úthlutað er styrkjum samkvæmt samstarfssamningi menntamálaráðuneytis, iðnaðar...
21.03.2009 | LESA

Lesa meira

110 umsóknir bárust Menningarráði Eyþings

Umsóknarfrestur um menningarstyrki rann út 16. febrúar sl. Menningarráðinu bárust alls 110 umsóknir um tæpar 66 milljónir króna.  Menningarráðið fer nú yfir umsóknirnar og mun úthlutun fara fram upp úr miðjum mars.    ...
02.03.2009 | LESA

Lesa meira

Umsóknarfrestur um verkefnastyrki er til 16. febrúar

Nú líður að því að umsóknarfrestur um verkefnastyrki til menningarstarfs renni út. Umsóknarfrestur er til og með 16. febrúar. Næstu tvö ár mun menningarráðið leggja sérstaka áherslu á samstarf og verkefni sem draga fram sérstöðu svæðisins. Auk þessa hefur ráðið ákveðið að árið 2009 hafi þau verk...
10.02.2009 | LESA

Lesa meira

Fréttabréf Menningarráðs Eyþings

Út er komið fréttabréf Menningarráðs Eyþings. Í fréttabréfinu eru  kynntar áherslur í starfi Menningarráðs Eyþings árin 2009-2011. Einnig eru auglýstir til umsóknar verkefnastyrkir til menningarstarfs á Norðausturlandi sem og upplýsingar um viðveru menningarfulltrúa í sveitarfélögum á starfssvæ...
13.01.2009 | LESA

Lesa meira

Kynning á norrænu menningarstarfi og norrænum sjóðum

Kynningarfundi á norræni menningarstarfi og norrænum menningarsjóðum, sem frestað var í nóvember, verður haldinn föstudaginn 9. janúar kl. 10.30   Ert þú með verkefni? Kynning á norrænu menningarstarfi og norrænum menningarsjóðum   Menningarráð Eyþings í samstarfi við menntamálaráðune...
05.01.2009 | LESA

Lesa meira