Aukaúthlutun Menningarráðs Eyþings 2009

Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi   Menningarráð Eyþings auglýsir eftir umsóknum um styrki á grundvelli  samnings menntamála- og iðnaðarráðuneytis við Eyþing frá 27. apríl 2007. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarfse...
25.08.2009 | LESA

Lesa meira

Stærsta tromlujarðgerðarstöð í Evrópu tekur til starfa í Eyjafirði

Í dag tók jarðgerðarstöð Moltu ehf. í Eyjafirði formlega til starfa en stöðinni er ætlað að taka á móti lífrænum úrgangi af Eyjafjarðarsvæðinu og úr Þingeyjarsýslu. Stöðin er staðsett á Þveráreyrum í Eyjafjarðarsveit og er hún í meirihlutaeigu sveitarfélaganna í Eyjafirði, auk matvælafyrirtækja á sv...
21.08.2009 | LESA

Lesa meira