Fjölmenningarstefna Eyþings

Hér á heimasíðu Eyþings hefur verið birt Fjölmenningarstefna Eyþings sem og handbók um mótttöku innflytjenda í skóla. Á aðalfundi Eyþings 2007 voru málefni innflytjenda tekin til umræðu. Þar var samþykkt að fela Eyþingi að vinna drög að stefnu og aðgerðaáætlun í málefnum innflytjenda. Undanfarna má...
29.05.2009 | LESA

Lesa meira

Brennið þið vitar - opnun sunnudaginn 17. maí

Sunnudaginn 17 maí kl. 15 opnar sýningin „Brennið þið vitar!“  í Kópaskersvita. Ásdís Sif Gunnarsdóttir er listamaður Kópaskersvita en Ásdís fæst við myndbanda og gjörningalist þar sem hún bregður sér í ólík hlutverk dulspárra vera. Með hjálp nýjustu tækni endurvekur hún fornar goðsagnir o...
17.05.2009 | LESA

Lesa meira

Menningarlandið 2009

Menntamálaráðuneyti, Iðnaðarráðuneyti og Samband íslenskra sveitarfélaga boða til ráðstefnu á Hótel Stykkishólmi dagana 11. og 12. maí í samstarfi við menningarráðin á landsbyggðinni. Fjallað verður um reynsluna af menningarsamningum ríkis og landshlutasamtaka sveitarfélaga og spurt hver árangur h...
04.05.2009 | LESA

Lesa meira