28 milljónir til 69 verkefna

Fimmtudaginn 19. mars úthlutaði Menningarráð Eyþings 28 milljónum króna til menningarstarfs á starfssvæði Eyþings við hátíðlega athöfn í Menningarmiðstöð Þingeyinga – Safnahúsinu á  Húsavík. Þetta er í fjórða sinn sem úthlutað er styrkjum samkvæmt samstarfssamningi menntamálaráðuneytis, iðnaðar...
21.03.2009 | LESA

Lesa meira

110 umsóknir bárust Menningarráði Eyþings

Umsóknarfrestur um menningarstyrki rann út 16. febrúar sl. Menningarráðinu bárust alls 110 umsóknir um tæpar 66 milljónir króna.  Menningarráðið fer nú yfir umsóknirnar og mun úthlutun fara fram upp úr miðjum mars.    ...
02.03.2009 | LESA

Lesa meira