Gögn Greiðrar leiðar seld

Samningur um kaup Vegagerðarinnar á þeim gögnum sem Greið leið hefur aflað eða látið vinna vegna Vaðlaheiðarganga var undirritaður í gær. Samningur hefur legið fyrir frá janúarlokum, en heimild til að greiða fyrir gögnin ekki fengist fyrr en nú. Það voru Birgir Guðmundsson f.h. Vegagerðari...
30.12.2009 | LESA

Lesa meira

Byggðaáætlun 2010 -2013

Stjórn Eyþings fékk til umsagnar drög að þingsályktun um byggðaáætlun 2010 - 2013. Umsögnin er birt hér: Almennt. Áætlunin hefur tekið miklum breytingum frá þeim drögum sem kynnt voru í mars sl. Framsetning áætlunarinnar er nú mun skýrari  og markvissari. Viðfangsefnið er flokkað í 7 lyk...
18.12.2009 | LESA

Lesa meira