Drekasvæðið og tækifæri á norðurslóðum

Eyþing boðar til kynningarfundar fyrir sveitarstjórnir um olíuleit á Drekasvæðinu og auðlindanýtingu á Norðurslóðum. Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 18. nóvember á Fosshóteli Húsavík og hefst kl. 14. Áætlað er að fundurinn standi til kl. 17. Fundurinn er haldinn í samstarfi við Atvinnuþróunar...
15.11.2009 | LESA

Lesa meira

Alþjóðleg athafnavika á Íslandi

Alþjóðleg athafnavika er haldin á Íslandi 16.-22. nóvember í samstarfi fjölmargra aðila og verður á þeim tíma forvitnileg dagskrá haldin á Amtsbókasafninu, í Ketilhúsinu og Háskólanumá Akureyri. Í fréttatilkynningu um dagskrána segir: Lausn vandamála felst í athafnasemi. Með Alþjóðlegri athafnaviku ...
11.11.2009 | LESA

Lesa meira

Aukaúthlutun verkefnastyrkja Menningarráðs Eyþings

12. október síðastliðinn úthlutaði Menningarráð Eyþings verkefnastyrkjum til menningarstarfs á starfssvæði Eyþings. Er þetta fimmta úthlutun ráðsins og fór athöfnin fram í grunnskólanum á Grenivík. Alls bárust ráðinu 48 umsóknir um 16,5 milljónir. 23 verkefni hlutu styrk að upphæð fimm milljónir kró...
08.11.2009 | LESA

Lesa meira