Samningur um kaup Vegagerðarinnar á þeim gögnum sem Greið leið hefur aflað eða látið vinna vegna Vaðlaheiðarganga var undirritaður í gær. Samningur hefur legið fyrir frá janúarlokum, en heimild til að greiða fyrir gögnin ekki fengist fyrr en nú. Það voru Birgir Guðmundsson f.h. Vegagerðari...
Stjórn Eyþings fékk til umsagnar drög að þingsályktun um byggðaáætlun 2010 - 2013. Umsögnin er birt hér:
Almennt.
Áætlunin hefur tekið miklum breytingum frá þeim drögum sem kynnt voru í mars sl. Framsetning áætlunarinnar er nú mun skýrari og markvissari. Viðfangsefnið er flokkað í 7 lyk...
Eyþing boðar til kynningarfundar fyrir sveitarstjórnir um olíuleit á Drekasvæðinu og auðlindanýtingu á Norðurslóðum. Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 18. nóvember á Fosshóteli Húsavík og hefst kl. 14. Áætlað er að fundurinn standi til kl. 17. Fundurinn er haldinn í samstarfi við Atvinnuþróunar...
Alþjóðleg athafnavika er haldin á Íslandi 16.-22. nóvember í samstarfi fjölmargra aðila og verður á þeim tíma forvitnileg dagskrá haldin á Amtsbókasafninu, í Ketilhúsinu og Háskólanumá Akureyri. Í fréttatilkynningu um dagskrána segir: Lausn vandamála felst í athafnasemi. Með Alþjóðlegri athafnaviku ...
12. október síðastliðinn úthlutaði Menningarráð Eyþings verkefnastyrkjum til menningarstarfs á starfssvæði Eyþings. Er þetta fimmta úthlutun ráðsins og fór athöfnin fram í grunnskólanum á Grenivík. Alls bárust ráðinu 48 umsóknir um 16,5 milljónir. 23 verkefni hlutu styrk að upphæð fimm milljónir kró...
Litlulaugaskóla í Reykjadal, Þingeyjarsýslu23. september, kl. 20.30 - 22.30
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Menningarráð Eyþings og Urðarbrunnur (félag sem Hið þingeyska fornleifafélag, Þingeyskur sagnagarður og Fornleifaskóli barnanna standa að) gangast fyrir fundi um örnefni og örnef...
Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi
Menningarráð Eyþings auglýsir eftir umsóknum um styrki á grundvelli samnings menntamála- og iðnaðarráðuneytis við Eyþing frá 27. apríl 2007. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarfse...
Í dag tók jarðgerðarstöð Moltu ehf. í Eyjafirði formlega til starfa en stöðinni er ætlað að taka á móti lífrænum úrgangi af Eyjafjarðarsvæðinu og úr Þingeyjarsýslu. Stöðin er staðsett á Þveráreyrum í Eyjafjarðarsveit og er hún í meirihlutaeigu sveitarfélaganna í Eyjafirði, auk matvælafyrirtækja á sv...
Framkvæmdastjóri Eyþings, Pétur Þór Jónasson, verður í sumarleyfi 20. júlí til 20. ágúst.
Menningarfulltrúi Eyþings, Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, kemur úr sumarleyfi 4. ágúst....
Stjórn Eyþings hefur samþykkt eftirfarandi vegna umræðu og áforma um framkvæmdir við Vaðlaheiðagöng:
Stjórn Eyþings fagnar áformum um að ráðast í gerð Vaðlaheiðarganga og hvetur samgönguráðherra til að standa fast við þau áform.Í minnisblaði með nýgerðum stöðugleikasáttmála ríkisstjórnarinnar og að...