Gögn Greiðrar leiðar seld

Samningur um kaup Vegagerðarinnar á þeim gögnum sem Greið leið hefur aflað eða látið vinna vegna Vaðlaheiðarganga var undirritaður í gær. Samningur hefur legið fyrir frá janúarlokum, en heimild til að greiða fyrir gögnin ekki fengist fyrr en nú. Það voru Birgir Guðmundsson f.h. Vegagerðari...
30.12.2009 | LESA

Lesa meira

Byggðaáætlun 2010 -2013

Stjórn Eyþings fékk til umsagnar drög að þingsályktun um byggðaáætlun 2010 - 2013. Umsögnin er birt hér: Almennt. Áætlunin hefur tekið miklum breytingum frá þeim drögum sem kynnt voru í mars sl. Framsetning áætlunarinnar er nú mun skýrari  og markvissari. Viðfangsefnið er flokkað í 7 lyk...
18.12.2009 | LESA

Lesa meira

Drekasvæðið og tækifæri á norðurslóðum

Eyþing boðar til kynningarfundar fyrir sveitarstjórnir um olíuleit á Drekasvæðinu og auðlindanýtingu á Norðurslóðum. Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 18. nóvember á Fosshóteli Húsavík og hefst kl. 14. Áætlað er að fundurinn standi til kl. 17. Fundurinn er haldinn í samstarfi við Atvinnuþróunar...
15.11.2009 | LESA

Lesa meira

Alþjóðleg athafnavika á Íslandi

Alþjóðleg athafnavika er haldin á Íslandi 16.-22. nóvember í samstarfi fjölmargra aðila og verður á þeim tíma forvitnileg dagskrá haldin á Amtsbókasafninu, í Ketilhúsinu og Háskólanumá Akureyri. Í fréttatilkynningu um dagskrána segir: Lausn vandamála felst í athafnasemi. Með Alþjóðlegri athafnaviku ...
11.11.2009 | LESA

Lesa meira

Aukaúthlutun verkefnastyrkja Menningarráðs Eyþings

12. október síðastliðinn úthlutaði Menningarráð Eyþings verkefnastyrkjum til menningarstarfs á starfssvæði Eyþings. Er þetta fimmta úthlutun ráðsins og fór athöfnin fram í grunnskólanum á Grenivík. Alls bárust ráðinu 48 umsóknir um 16,5 milljónir. 23 verkefni hlutu styrk að upphæð fimm milljónir kró...
08.11.2009 | LESA

Lesa meira

Örnefni um landið - Norðurland eystra

Litlulaugaskóla í Reykjadal, Þingeyjarsýslu23. september, kl. 20.30 - 22.30 Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Menningarráð Eyþings og Urðarbrunnur (félag sem Hið þingeyska fornleifafélag, Þingeyskur sagnagarður og Fornleifaskóli barnanna standa að) gangast fyrir fundi um örnefni og örnef...
21.09.2009 | LESA

Lesa meira

Aukaúthlutun Menningarráðs Eyþings 2009

Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi   Menningarráð Eyþings auglýsir eftir umsóknum um styrki á grundvelli  samnings menntamála- og iðnaðarráðuneytis við Eyþing frá 27. apríl 2007. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarfse...
25.08.2009 | LESA

Lesa meira

Stærsta tromlujarðgerðarstöð í Evrópu tekur til starfa í Eyjafirði

Í dag tók jarðgerðarstöð Moltu ehf. í Eyjafirði formlega til starfa en stöðinni er ætlað að taka á móti lífrænum úrgangi af Eyjafjarðarsvæðinu og úr Þingeyjarsýslu. Stöðin er staðsett á Þveráreyrum í Eyjafjarðarsveit og er hún í meirihlutaeigu sveitarfélaganna í Eyjafirði, auk matvælafyrirtækja á sv...
21.08.2009 | LESA

Lesa meira

Sumarleyfi

Framkvæmdastjóri Eyþings, Pétur Þór Jónasson, verður í sumarleyfi 20. júlí til 20. ágúst. Menningarfulltrúi Eyþings, Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, kemur úr sumarleyfi 4. ágúst....
18.07.2009 | LESA

Lesa meira

Vaðlaheiðargöng

Stjórn Eyþings hefur samþykkt eftirfarandi vegna umræðu og áforma um framkvæmdir við Vaðlaheiðagöng: Stjórn Eyþings fagnar áformum um að ráðast í gerð Vaðlaheiðarganga og hvetur samgönguráðherra til að standa fast við þau áform.Í minnisblaði með nýgerðum stöðugleikasáttmála ríkisstjórnarinnar og að...
18.07.2009 | LESA

Lesa meira