„Marklaus plögg eða tæki til framfara?“

„Menningarstefnur sveitarfélaga – marklaus plögg eða tæki til framfara?” er yfirskrift ráðstefnu sem haldin verður í Ketilhúsinu á Akureyri þann 22. maí nk.  Á ráðstefnunni verður fjallað um menningarstefnur sveitarfélaga og hvernig þær geti stuðlað að framförum og eflingu byggðar í landinu. ...
15.05.2008 | LESA

Lesa meira

Skýrslan „Strætó milli Akureyrar og nágrannabyggða“ komin út

Út er komin skýrslan Strætó milli Akureyrar og nágrannabyggða sem unnin er af Jóni Þorvaldi Heiðarssyni hjá RHA fyrir Eyþing. Í skýrslunni eru settar fram tillögur að almenningssamgöngum á þjónustusvæði Akureyrar. Nálgast má skýrsluna á pdf formi með því að smella hér....
09.05.2008 | LESA

Lesa meira