Úthlutun verkefnastyrkja Menningarráðs

Síðastliðinn fimmtudag,10. apríl, úthlutaði Menningarráð Eyþings verkefnastyrkjum til menningarstarfs á starfssvæði Eyþings. Er þetta önnur úthlutun ráðsins og fór athöfnin fram í Tónlistarhúsinu Laugarborg að viðstöddu fjölmenni. Alls bárust ráðinu 75 umsóknir um rúmar 60 milljónir. 49 verkefni hlu...
12.04.2008 | LESA

Lesa meira

Námskeið um ársreikninga

Eyþing mun á næstunni í samstarfi við Símenntun HA standa fyrir tveimur námskeiðum um lestur og greiningu ársreikninga. Námskeiðin verða haldin í húsnæði HA í Þingvallastræti og á Sólborg. Upplýsingar um námskeiðin voru send sveitarfélögum í Eyþingi í tölvupósti í síðustu viku.Fyrra námskeiðið, lest...
07.04.2008 | LESA

Lesa meira