Þann 15. febrúar sl. hélt stjórn Eyþings sinn árlega fund með þingmönnum Norðausturkjördæmis. Farið var yfir nokkur valin málefni sem ástæða þótti til að leggja áherslu á að þessu sinni. Má þar nefna staðsetningu starfa og verkefna ríkisins, flutningskostnað og flutningsjöfnun, stóriðju á Bakka og h...
29.02.2008 | LESA