Efni aðalfundar komið á vefinn

Sem kunnugt er var aðalfundur Eyþings haldinn dagana 3. og 4. október síðastliðinn á Akureyri. Að vanda voru umfjöllunarefni fundarins mörg og framsögur fróðlegar. Efni aðalfundarins, bæði skýrsla stjórnar og fundargerð hafa nú verið birtar hér á vefnum. Smellið á á hlekkina hér að neðan til að...
14.10.2008 | LESA

Lesa meira

Námskeið í viðburðastjórnun

Menningarráð Eyþings í samvinnu við Símey og Þekkingarsetur Þingeyinga standa fyrir námskeiði í viðburðastjórnun í lok október. Námskeiðið verður haldið á Akureyri 30. október frá kl. 9-16 og á Húsavík 31. október frá kl. 10-17   Kennari á námskeiðinu verður Guðrún Helgadóttir en hún stýrir...
09.10.2008 | LESA

Lesa meira

Nýkjörin stjórn Eyþings

  Sigrún Björk Jakobsdóttir, bæjarstjóri á Akureyri, var kjörin formaður Eyþings. Á aðalfundi Eyþings 4. október sl. var kosin ný stjórn til tveggja ára. Eftirtalin voru kosin: Árni K. Bjarnason sveitarstjóri Svalbarðsstrandarhrepps, Bergur Elías Ágústsson sveitarstjóri Norðuþin...
07.10.2008 | LESA

Lesa meira

Aukaúthlutun verkefnastyrkja Menningarráðs Eyþings

Síðastliðinn laugardag 4. október, úthlutaði Menningarráð Eyþings verkefnastyrkjum til menningarstarfs á starfssvæði Eyþings. Er þetta þriðja úthlutun ráðsins og fór athöfnin fram í Ketilhúsinu á Akureyri. Alls bárust ráðinu 28 umsóknir um rúmar 7 milljónir. 19 verkefni hlutu styrk að upphæð rúmar f...
06.10.2008 | LESA

Lesa meira