Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarmála

Menningarráð Eyþings auglýsir eftir umsóknum um styrki á grundvelli samnings menntamálaráðuneytisins og samgönguráðuneytis við Eyþing frá 27. apríl 2007. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarfsemi og menningartengda ferðaþjónustu á svæði Eyþings. Menningarráð Eyþings hefur ákveðið a...
01.02.2008 | LESA

Lesa meira

Styrkir til eflingar ferðaþjónustu

Ríkisstjórnin hefur ákveðið að veita alls 160 milljónum króna til eflingar ferðaþjónustu á þeim svæðum sem verða fyrir aflasamdrætti vegna skerðingar á veiðiheimildum. Auglýst er eftir umsóknum um stuðning við verkefni til atvinnusköpunar í ferðaþjónustu á ofangreindum svæðum. Umsækjendur geta ver...
10.01.2008 | LESA

Lesa meira

Verkefni styrkþega Menningarráðs

Næstkomandi laugardag 12. janúar verður haldinn Sólarvaka í Tjarnarkirkju og hefst hún kl.15.00. Á Sólarvökunni verður söngur og upplestur helgaður sólinni og þorranum.  Er þetta þriðja og síðasta söngvakan sem Kristjana Arngrímsdóttir söngkona fékk styrk til frá Menningarráði Eyþings. Sú fyr...
09.01.2008 | LESA

Lesa meira