Þingmannaviðtöl í október

Ákveðið hefur verið að viðtalstímar þingmanna fyrir sveitarstjórnarmenn í Norðausturkjördæmi verði dagana 23. - 24. og 25. október nk. í svo kallaðri þingmannaviku. Áformað er að fyrri tvo dagana verði þeir á starfssvæði Eyþings og síðasta daginn á Austurlandi. Nánari upplýsingar um tímasetningar ve...
26.09.2007 | LESA

Lesa meira

Aðalfundur Eyþings 2007

Dagskrá aðalfundar Eyþings, sem haldinn verður á Raufarhöfn 5. og 6. október, liggur nú fyrir. Auk venjubundinna aðalfundarstarfa verða tekin fyrir málefni til sérstakrar umfjöllunar. Málefni innflytjenda verða þannig meginefni fundarins að þessu sinni og verða flutt þrjú framsöguerindi fyrri fundar...
25.09.2007 | LESA

Lesa meira

Menningarfulltrúi hefur störf

Ragnheiður Jóna nýráðinn menningarfulltrúi Eyþings hefur nú hafið störf. Aðsetur hennar er að Strandgötu 29 (3. hæð) Akureyri. Síminn er 464-9935 og netfang menning@eything.is....
12.09.2007 | LESA

Lesa meira