Nefnd samgönguráðherra um Vaðlaheiðargöng

Formaður stjórnar Greiðrar leiðar átti í gær fund með Kristjáni L. Möller samgönguráðherra og starfsmönnum ráðuneytisins um framhald verkefnisins um Vaðlaheiðargöng. Ráðherra kynnti þar að hann hefði skipað nefnd sem ætlað væri að gera tillögu um framhald verkefnisins. Í því felst að gera tillögu um...
24.08.2007 | LESA

Lesa meira

Heimsókn til Grímseyjar

Nú í vikunni fór stjórn Eyþings í heimsókn til Grímseyjar. Með í för voru starfsmenn Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar. Stjórnin átti fund með hreppsnefndinni auk þess að fara í kynnisferð um eyjuna í blíðskaparveðri. Á fundinum var farið yfir þau mál sem helst brenna á Grímseyingum....
24.08.2007 | LESA

Lesa meira

Menningarfulltrúi ráðinn

Á fundi Menningarráðs Eyþings 8. ágúst sl. var Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir ráðin í starf menningarfulltrúa Eyþings. Alls bárust 22 umsóknir um starfið (sjá eldri frétt), en tveir drógu síðar umsóknir sínar til baka.Ragnheiður Jóna lauk námi í nútímafræði frá Háskólanum á Akureyri árið 2005 og á a...
10.08.2007 | LESA

Lesa meira