Umsækjendur um starf menningarfulltrúa

Nú liggur fyrir að ekki verður hægt að ganga frá ráðningu í starf menningarfulltrúa Eyþings fyrr en eftir verslunarmannahelgi þegar Menningarráðið kemur saman. Eins og áður hefur komið fram sóttu 22 um starfið, en einn óskaði nafnleyndar og dró umsókn sína til baka. Nokkrir hafa að undanförnu óskað ...
31.07.2007 | LESA

Lesa meira

22 umsóknir um starf menningarfulltrúa

Alls bárust 22 umsóknir um starf menningarfulltrúa Eyþings. Unnið verður úr umsóknunum á næstu dögum og áformað er að ganga frá ráðningu í starfið fyrir verslunarmannahelgina....
23.07.2007 | LESA

Lesa meira

Niðurskurður á aflaheimildum í bolfiski

Í tilefni af ákvörðun ríkisstjórnarinnar um niðurskurð á aflaheimildum í bolfiski vill stjórn sambands sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum koma eftirfarandi á framfæri. Stjórn Eyþings lýsir yfir áhyggjum af þróun atvinnulífs á svæðinu, verði ekki gripið strax til raunhæfra mótvægisaðgerða ...
14.07.2007 | LESA

Lesa meira