Auglýst eftir menningarfulltrúa

Menningarráð Eyþings auglýsir starf menningarfulltrúa Eyþings. Um nýtt starf er að ræða sem komið er á fót í kjölfar nýgerðs menningarsamnings milli menntamálaráðuneytis, samgönguráðuneytis og sveitarfélaganna á svæði Eyþings (Eyjafirði og Þingeyjarsýslum). Starfið er brautryðjendastarf sem þarf a...
27.06.2007 | LESA

Lesa meira

Samstarfssamningur allra sveitarfélaga á Norðurlandi eystra um menningarmál

Frá undirskriftinni í morgun. Hér undirrita þrír af forsvarsmönnum sveitarfélaga á Norðurlandi eystra nýja samstarfs-samninginn um menningarmál, þ.e. Björn Ingimarsson, sveitarstjóri Langanes-byggðar, Ólína Arnkelsdóttir, oddviti Aðaldælahrepps og Sigrún Björk Jakobsdóttir, bæjarstjóri á...
20.06.2007 | LESA

Lesa meira