Á fundi stjórnar Eyþings 19. desember sl. var samþykkt eftirfarandi bókun í tilefni af viðbrögðum stjórnvalda við umsókn um auglýsta stöðu ferðamálastjóra og hugmyndum um breytta starfsstöð:
Nýlega auglýsti samgönguráðuneytið stöðu ferðamálastjóra lausa til umsóknar. Ferðamálastjóri veitir Ferðamál...
21.12.2007 | LESA