Úthlutun fyrstu verkefnastyrkja Menningarráðs

Í gær úthlutaði Menningarráð Eyþings verkefnastyrkjum til menningarstarfs á starfssvæði Eyþings. Er þetta fyrsta úthlutun ráðsins og fór athöfnin fram í Þorgeirskirkju við Ljósavatn að viðstöddu fjölmenni. Alls bárust ráðinu 54 umsóknir um rúmar 37 milljónir. 25 verkefni hlutu styrk að upphæð rúmar ...
29.11.2007 | LESA

Lesa meira

Flutningur opinberra starfa frá Akureyri

Á fundi stjórnar Eyþings 19. nóvember 2007 var samþykkt eftirfarandi bókun í tilefni af skipulagsbreytingum hjá Umhverfisstofnun og dreifingu verkefna og starfa á vegum ríkisins: Stjórn Eyþings mótmælir harðlega fyrirhuguðum skipulagsbreytingum hjá Umhverfisstofnun sem m.a. fela í sér verulegar bre...
23.11.2007 | LESA

Lesa meira