Fjölþættar rannsóknir vegna vegganga í gegnum Vaðlaheiði

Vænlegasta lega jarðganga í gegnum Vaðlaheiði gerir ráð fyrir 7,4 kílómetra löngum göngum. Munni ganganna Eyjafjarðarmegin verður í um 60 metra hæð y.s. hjá þjóðvegi 1 við Halllandsnes og í Fnjóskadal verður munninn í um 160 metra hæð y.s. hjá Skógum. Þetta er meðal þess sem kemur fram í ítarlegri s...
24.01.2007 | LESA

Lesa meira

Útdráttur jarðfræðiskýrslu vegna Vaðlaheiðarganga

Í meðfylgjandi útdrætti úr rannsóknarskýrslu um jarðfræðirannsóknir vegna Vaðlaheiðarganga sem Jarðfræðistofan ehf. vann fyrir Greiða leið ehf. kemur fram að göngin verða 7,4 kílómetrar að lengd. Samkvæmt áformaðrir staðsetningu ganganna, út frá jarðfræðirannsóknunum, verður gangamunninn nálægt þjóð...
11.01.2007 | LESA

Lesa meira

Fornleifar á Skógum skráðar

Í tengslum við undirbúning Vaðlaheiðarganga voru á síðasta sumri skráðar fornleifar á jörðinni Skógum í Fnjóskadal þar sem munni ganganna verður. Nauðsynlegt er að fornleifaskráning fari fram í tengslum við mat á umhverfisáhrifum vegna framkvæmdarinnar og var fornleifadeild Byggðasafns Skagfirðinga ...
11.01.2007 | LESA

Lesa meira