...
21.12.2007 | LESA

Lesa meira

Bókun vegna stöðu ferðamálastjóra

Á fundi stjórnar Eyþings 19. desember sl. var samþykkt eftirfarandi bókun í tilefni af viðbrögðum stjórnvalda við umsókn um auglýsta stöðu ferðamálastjóra og hugmyndum um breytta starfsstöð: Nýlega auglýsti samgönguráðuneytið stöðu ferðamálastjóra lausa til umsóknar. Ferðamálastjóri veitir Ferðamál...
21.12.2007 | LESA

Lesa meira

Kennimerki Menningarráðs Eyþings

Menningarráð Eyþings kynnti kennimerki sitt á úthlutunarathöfninni í Þorgeirskirkju sl. miðvikudag.   Við hönnun merkisins var leitað til fjögurra hönnuða. Hver þeirra sendi inn tvær tillögur. Stóð þá Menningarráðið upp með 8 tillögur sem velja þurfti úr. Tillögurnar voru margar hverja...
03.12.2007 | LESA

Lesa meira

Úthlutun fyrstu verkefnastyrkja Menningarráðs

Í gær úthlutaði Menningarráð Eyþings verkefnastyrkjum til menningarstarfs á starfssvæði Eyþings. Er þetta fyrsta úthlutun ráðsins og fór athöfnin fram í Þorgeirskirkju við Ljósavatn að viðstöddu fjölmenni. Alls bárust ráðinu 54 umsóknir um rúmar 37 milljónir. 25 verkefni hlutu styrk að upphæð rúmar ...
29.11.2007 | LESA

Lesa meira

Flutningur opinberra starfa frá Akureyri

Á fundi stjórnar Eyþings 19. nóvember 2007 var samþykkt eftirfarandi bókun í tilefni af skipulagsbreytingum hjá Umhverfisstofnun og dreifingu verkefna og starfa á vegum ríkisins: Stjórn Eyþings mótmælir harðlega fyrirhuguðum skipulagsbreytingum hjá Umhverfisstofnun sem m.a. fela í sér verulegar bre...
23.11.2007 | LESA

Lesa meira

Sauðkindarseiður í ull og orðum

Haustþing AkureyrarAkademíunnar 2007 Sauðkindarseiður í ull og orðum Þingið er haldið í húsnæði AkureyrarAkademíunnar, Húsmæðraskólanum við Þórunnarstræti, laugardaginn 3. nóvember kl. 13 – 19 Þetta haustþing er óður til sauðkindarinnar. Þar verður fléttað saman hugvísindum, búvísindum, listum og ...
30.10.2007 | LESA

Lesa meira

Vel mætt til aðalfundar á Raufarhöfn

Aðalfundur Eyþings var haldinn á Raufarhöfn um síðastliðna helgi á Raufarhöfn. Að vanda voru tekin fyrir fjöldamörg mál sem snerta málefni sveitarfélaga á einn eða annan hátt. Í erindum gesta var m.a. fjallað um málefni innflytjenda, fjallað var um starfsemi Menningarráðs Eyþings en sem kunngt er tó...
12.10.2007 | LESA

Lesa meira

Viðtalstímar nýráðins menningarfulltrúa

Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, nýráðinn menningarfulltrúi Eyþings, verður með viðtalstíma á starfssvæði Eyþings á næstunni í tengslum við fyrstu úthlutun menningarstyrkja ráðsins. Auglýsing eftir styrkumsóknum hefur birst og er sagt frá henni hér á síðunni. Ragnheiður Jóna verður verður með viðtals...
08.10.2007 | LESA

Lesa meira

Menningarráð auglýsir eftir fyrstu styrkumsóknum

Menningarráð Eyþings hefur í fyrsta sinn auglýst eftir umsóknum um verkefnastyrki til menningarmála. Eins og fram hefur komið starfar Menningarráð á grundvelli samnings menntamálaráðuneytisins og samgönguráðuneytis við Eyþing frá 27. apríl 2007.Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarfsemi...
08.10.2007 | LESA

Lesa meira

Þingmannaviðtöl í október

Ákveðið hefur verið að viðtalstímar þingmanna fyrir sveitarstjórnarmenn í Norðausturkjördæmi verði dagana 23. - 24. og 25. október nk. í svo kallaðri þingmannaviku. Áformað er að fyrri tvo dagana verði þeir á starfssvæði Eyþings og síðasta daginn á Austurlandi. Nánari upplýsingar um tímasetningar ve...
26.09.2007 | LESA

Lesa meira