Fjarskiptamál og starfsumhverfi sveitarstjórnarmanna til umfjöllunar á aðalfundi

Aðalfundur Eyþings var haldinn í Valsárskóla á Svalbarðsströnd 22. og 23. september síðastliðinn. Fundinn sátu 32 fulltrúar allra sveitarfélaganna 14 á Eyþingssvæðinu en auk þess sóttu fjölmargir gestir fundinn, þar á meðal allir þingmenn Norðausturkjördæmis, utan Valgerður Sverrisdóttir, ...
26.09.2006 | LESA

Lesa meira

Björn Ingimarsson kjörinn formaður stjórnar

Á aðalfundi Eyþings sem fram fór á Svalbarðsströnd dagana 22. og 23. september sl. var kjörin ný stjórn. Björn Ingimarsson í Langanesbyggð tók þá við formennsku af Jakobi Björnssyni frá Akureyri en Björn átti einnig sæti í fráfarandi stjórn. Auk Björn sitja í nýju stjórninni þau Sigrún Björk Jak...
26.09.2006 | LESA

Lesa meira

Dagskrá aðalfundar

Aðalfundur Eyþings verður haldinn dagana 22. og 23. september í Valsárskóla á Svalbarðsströnd. Á fyrri degi þingsins verða framsöguerindi um tvö megin málefni, þ.e.  starfsumhverfi sveitarstjórnarmanna og fjarskiptamál. Á síðari degi þingsins verða síðan hefðbundin aðalfundarstörf og afgreiðsla...
12.09.2006 | LESA

Lesa meira