Þjóðhagslegur ábati af Vaðlaheiðargöngum um 1,2 milljarðar króna

Samkvæmt skýrslu sem Jón Þorvaldur Heiðarsson, hagfræðingur á Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri, hefur unnið fyrir Greiða leið ehf. – framkvæmdafélag vegna Vaðlaheiðarganga - um mat á þjóðhagslegri arðsemi Vaðlaheiðarganga - er þjóðhagslegur heildarábati gerðar ganganna um 1,2 milljarðar króna, ...
16.01.2006 | LESA

Lesa meira