Samfélagsáhrif Vaðlaheiðarganga

“Eyjafjörður og Þingeyjarsýslur munu án nokkurs vafa hagnast á göngunum í jafnt efnahags- sem og samfélagslegu tilliti. Styrking Akureyrar sem þjónustukjarna fyrir Norðurland eykst til muna og má segja að Húsavík verði komin í svipaða stöðu og staðir eins og Selfoss og Akranes eru gagnvart Reykj...
21.11.2006 | LESA

Lesa meira

Fjarskiptamál og starfsumhverfi sveitarstjórnarmanna til umfjöllunar á aðalfundi

Aðalfundur Eyþings var haldinn í Valsárskóla á Svalbarðsströnd 22. og 23. september síðastliðinn. Fundinn sátu 32 fulltrúar allra sveitarfélaganna 14 á Eyþingssvæðinu en auk þess sóttu fjölmargir gestir fundinn, þar á meðal allir þingmenn Norðausturkjördæmis, utan Valgerður Sverrisdóttir, ...
26.09.2006 | LESA

Lesa meira

Björn Ingimarsson kjörinn formaður stjórnar

Á aðalfundi Eyþings sem fram fór á Svalbarðsströnd dagana 22. og 23. september sl. var kjörin ný stjórn. Björn Ingimarsson í Langanesbyggð tók þá við formennsku af Jakobi Björnssyni frá Akureyri en Björn átti einnig sæti í fráfarandi stjórn. Auk Björn sitja í nýju stjórninni þau Sigrún Björk Jak...
26.09.2006 | LESA

Lesa meira

Dagskrá aðalfundar

Aðalfundur Eyþings verður haldinn dagana 22. og 23. september í Valsárskóla á Svalbarðsströnd. Á fyrri degi þingsins verða framsöguerindi um tvö megin málefni, þ.e.  starfsumhverfi sveitarstjórnarmanna og fjarskiptamál. Á síðari degi þingsins verða síðan hefðbundin aðalfundarstörf og afgreiðsla...
12.09.2006 | LESA

Lesa meira

Kynningarskýrsla send Skipulagsstofnun vegna Vaðlaheiðarganga

Á vegum Greiðrar leiðar ehf. hefur verið tekin saman kynningarskýrsla um gerð Vaðlaheiðarganga og umhverfisáhrif þeirra. Skýrslan "Jarðgöng undir Vaðlaheiði ásamt vegtengingum - kynning framkvæmda" hefur verið send Skipulagsstofnun til ákvörðunar um matsskyldu framkvæmdarinnar í samræmi við ákvæði l...
20.06.2006 | LESA

Lesa meira

Þjóðhagslegur ábati af Vaðlaheiðargöngum um 1,2 milljarðar króna

Samkvæmt skýrslu sem Jón Þorvaldur Heiðarsson, hagfræðingur á Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri, hefur unnið fyrir Greiða leið ehf. – framkvæmdafélag vegna Vaðlaheiðarganga - um mat á þjóðhagslegri arðsemi Vaðlaheiðarganga - er þjóðhagslegur heildarábati gerðar ganganna um 1,2 milljarðar króna, ...
16.01.2006 | LESA

Lesa meira