Rannsóknarboranir vegna Vaðlaheiðarganga

Rannsóknaboranir vegna staðsetningar Vaðlaheiðarganga hófust 20.júlí s.l. við Skóga í Fnjóskadal og stóðu þá yfir í þrjá daga. Þessi fysrsti áfangi miðaðist við að kanna þykkt lausra jarðlaga við Skóga vegna staðsetningar gangamunna. Boranir hófust á ný þann 9. ágúst upp af Skógum og verða borað...
26.08.2005 | LESA

Lesa meira