Íbúar á Eyþingssvæðinu 27 þúsund

Samkvæmt mannfjöldatölum sem Hagstofa Íslands gaf út nú fyrir jólin eru íbúar á Eyþingssvæðinu 27 þúsund talsins og hefur fjölgað um 116 frá 1. desember 2004 til 1. desember 2005. Mest er fjölgunin á Akureyri, eða um 267 og eru íbúar bæjarfélagsins nú orðnir 16.736. Hlutfallslega mesta fjölguni...
27.12.2005 | LESA

Lesa meira

Rannsóknaborunum vegna Vaðlaheiðarganga lokið

Rannsóknarborunum vegna væntanlegra Vaðlaheiðarganga er nú lokið en þær hafa staðið frá því í sumar. Á grundvelli þeirra upplýsinga sem aflað var með borunum verður unnin jarðfræðiskýrsla sem væntanleg er með vorinu. Að líkindum verða einnig framkvæmdar svokallaðar rafsegulmælingar í Vaðlaheiði til ...
02.12.2005 | LESA

Lesa meira