Borunum lokið í austanverðri Vaðlaheiði

     Boranir í vetrarríki á Vaðlaheiði. Borun rannsóknarhola vegna Vaðlaheiðarganga austan megin í heiðinni er nú lokið. Borað var bæði í laus jarðlög á áætluðu munnasvæði og síðan dýpri kjarnaholur uppi í heiðinni. Nú síðast var boruð 434 m djúp hola og var hún boruð ...
25.10.2005 | LESA

Lesa meira