Á vegum Greiðrar leiðar ehf., undirbúningsfélags vegna jarðganga undir Vaðlaheiði, er nú unnið að jarðfræðirannsóknum vegna Vaðlaheiðarganga og er gert ráð fyrir að í vor verði lokið við áfangaskýrslu um þær. Það er Ágúst Guðmundsson frá Jarðfræðistofunni ehf. sem vinnur að rannsóknunum.
S...
19.01.2005 | LESA