Samkvæmt mannfjöldatölum sem Hagstofa Íslands gaf út nú fyrir jólin eru íbúar á Eyþingssvæðinu 27 þúsund talsins og hefur fjölgað um 116 frá 1. desember 2004 til 1. desember 2005. Mest er fjölgunin á Akureyri, eða um 267 og eru íbúar bæjarfélagsins nú orðnir 16.736. Hlutfallslega mesta fjölguni...
27.12.2005 | LESA