Íbúar á Eyþingssvæðinu 27 þúsund

Samkvæmt mannfjöldatölum sem Hagstofa Íslands gaf út nú fyrir jólin eru íbúar á Eyþingssvæðinu 27 þúsund talsins og hefur fjölgað um 116 frá 1. desember 2004 til 1. desember 2005. Mest er fjölgunin á Akureyri, eða um 267 og eru íbúar bæjarfélagsins nú orðnir 16.736. Hlutfallslega mesta fjölguni...
27.12.2005 | LESA

Lesa meira

Rannsóknaborunum vegna Vaðlaheiðarganga lokið

Rannsóknarborunum vegna væntanlegra Vaðlaheiðarganga er nú lokið en þær hafa staðið frá því í sumar. Á grundvelli þeirra upplýsinga sem aflað var með borunum verður unnin jarðfræðiskýrsla sem væntanleg er með vorinu. Að líkindum verða einnig framkvæmdar svokallaðar rafsegulmælingar í Vaðlaheiði til ...
02.12.2005 | LESA

Lesa meira

Borunum lokið í austanverðri Vaðlaheiði

     Boranir í vetrarríki á Vaðlaheiði. Borun rannsóknarhola vegna Vaðlaheiðarganga austan megin í heiðinni er nú lokið. Borað var bæði í laus jarðlög á áætluðu munnasvæði og síðan dýpri kjarnaholur uppi í heiðinni. Nú síðast var boruð 434 m djúp hola og var hún boruð ...
25.10.2005 | LESA

Lesa meira

Rannsóknarboranir vegna Vaðlaheiðarganga

Rannsóknaboranir vegna staðsetningar Vaðlaheiðarganga hófust 20.júlí s.l. við Skóga í Fnjóskadal og stóðu þá yfir í þrjá daga. Þessi fysrsti áfangi miðaðist við að kanna þykkt lausra jarðlaga við Skóga vegna staðsetningar gangamunna. Boranir hófust á ný þann 9. ágúst upp af Skógum og verða borað...
26.08.2005 | LESA

Lesa meira

23 í stjórnunarnámi Eyþings sem hófst í gær

Nýr nemendahópur í stjórnunarnámi Eyþings og Símenntunar Háskólans á Akureyri settist á skólabekk í HA í gær. Kennt er í þrjár annir og útskrifað vorið 2006. Um er að ræða nám samhliða starfi og er kennt einu sinni í mánuði, frá miðvikudegi til laugardags. Þetta er í annað sinn sem Eyþing og Símennt...
17.02.2005 | LESA

Lesa meira

Nýtt símanúmer Eyþings

Vakin er athygli á að Eyþing hefur fengið nýtt símanúmer. Nýja númerið er 464 9933, ...
03.02.2005 | LESA

Lesa meira

Unnið að jarðfræðirannsóknum í Vaðlaheiði

Á vegum Greiðrar leiðar ehf., undirbúningsfélags vegna jarðganga undir Vaðlaheiði, er nú unnið að jarðfræðirannsóknum vegna Vaðlaheiðarganga og er gert ráð fyrir að í vor verði lokið við áfangaskýrslu um þær. Það er Ágúst Guðmundsson frá Jarðfræðistofunni ehf. sem vinnur að rannsóknunum. S...
19.01.2005 | LESA

Lesa meira