Kannaður verði grundvöllur úttektar á sameiningu allra sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum

Við afgreiðslu ályktana á aðalfundi Eyþings lagði Oktavía Jóhannesdóttir, bæjarfulltrúi á Akureyri, fram tillögu um könnun á víðtækria sameiningu sveitarfélaga á Eyþingssvæðinu. Endanleg afgreiðsla fundarins var eftirfarndi og samþykkt með 18 atkvæðum:    Sameining sveitarfélaga (frá O...
27.09.2004 | LESA

Lesa meira

Tekjuskerðing sveitarfélaganna verði leiðrétt

Aðalfundur Eyþings samþykkti um helgina ályktun um versnandi fjárhagsstöðu sveitarfélaga sem stafi af því að þau hafi þurft að taka á sig aukna byrgðar vegna laga og reglugerðabreytinga. Ályktunin er svohljóðandi:   Efling sveitarstjórnarstigsins og fjárhagsstaða sveitarfélaga. Aðalfundur ...
27.09.2004 | LESA

Lesa meira

Atvinnuþróunarfélögin vinni saman að kynningu kosta fyrir stóriðnað

Talsverð umræða var um atvinnu- og byggðamál á aðalfundi Eyþings sem fram fór á Þórshöfn á föstudag og laugardag. Í ályktunum fundarins er minnt á nauðsyn þess að á norðaustursvæðinu verði haldið við þeim atvinnuþáttum sem þar hafi unnið sér hefð, jafnframt því sem leita þurfi nýrra tækifæra til að ...
27.09.2004 | LESA

Lesa meira

Jakob Björnsson nýr formaður stjórnar

Við lok aðalfundar Eyþings á Þórshöfn sl. laugardag var kosin ný stjórn sambandsins.  Jakob Björnsson tekur við formennsku af Reinhard Reynissyni en Jakob var í fyrri stjórn. Eina breytingin að öðru leyti á stjórnarskipan er að Þórunn Jónsdóttir, sveitarstjórnarmaður í Þingeyjarsveit tekur...
27.09.2004 | LESA

Lesa meira

Tillaga um sameiningarkosningar sveitarfélaga í Þingeyjarsýslum birt á aðalfundi Eyþings í dag

Á aðalfundi Eyþings á Þórshöfn í dag var kynnt tillaga sameiningarnefndar í landsátaki Sambands sveitarfélaga og Félagsmálaráðuneytisins varðandi sameiningu á Norðausturlandi. Eins og komið hefur fram er að því stefnt að sameiningarkosningar sveitarfélaga í þessu átaki fari fram í öllum landsfjórðun...
24.09.2004 | LESA

Lesa meira

Áhugaverð mál rædd á aðalfundi Eyþings

Framundan er aðalfundur Eyþings og verður hann haldinnn dagana 24. og 25. september næskomandi á Þórshöfn. Dagskrá fundarins hefur verið birt hér á tilkynningasvæði heimasíðunnar en meðal efnis í framsöguerindum má nefna Vaxtarsamning Eyjafjarðarsvæðsins, vinnu atvinnuþróunarfélaganna varðandi ...
16.09.2004 | LESA

Lesa meira