Stjórn Eyþings kom saman til fundar sl. mánudag á Þórshöfn og var nýja heimasíðan opnuð við það tækifæri. Á meðfylgjandi mynd flettir Reinhard Reynisson, formaður stjórnar Eyþings, í gegnum síðuna en stjórnarmennirnir Ásgeir Logi Ásgeirsson og Björn Ingimarsson fylgjast með, ásamt Pétri Þór Jónass...
23.06.2004 | LESA