KEA tilbúið að leggja allt að 100 milljónir króna í framkvæmdafélag vegna Vaðlaheiðarganga

Á aðalfundi Greiðrar leiðar ehf. – undirbúningsfélags um gerð jarðganga undir Vaðlaheiði – á Akureyri í gær var kynnt samþykkt stjórnar Kaupfélags Eyfirðinga svf. frá 21. júní sl. sem kveður á um að félagið kallar eftir stofnun framkvæmdafélags um gerð Vaðlaheiðarganga og er tilbúið að tryggja hlu...
29.06.2004 | LESA

Lesa meira

Nýja heimasíðan formlega opnuð

Stjórn Eyþings kom saman til fundar sl. mánudag á Þórshöfn og var nýja heimasíðan opnuð við það tækifæri. Á meðfylgjandi mynd flettir Reinhard Reynisson, formaður stjórnar Eyþings, í gegnum síðuna en stjórnarmennirnir Ásgeir Logi Ásgeirsson og Björn Ingimarsson fylgjast með, ásamt Pétri Þór Jónass...
23.06.2004 | LESA

Lesa meira

Skýrsla unnin fyrir nefnd um sameiningu sveitarfélaga

Að ósk nefndar félagsmálaráðuneytisins um sameiningu sveitarfélaga hefur Eyþing unnið skýrslu um ýmsa þætti sem snerta sameiningu sveitarfélaga á svæðinu.Meðal annars eru í skýrslunni upplýsingar um íbúaþróun, atvinnuskiptingu, grunnskóla, samgöngur, samstarf sveitarfélaga og yfirlit um þróun same...
18.06.2004 | LESA

Lesa meira