Frumkvæði að sameiningarviðræðum verði hjá sveitarfélögunum

Á fundi stjórnar Eyþings fyrir skömmu var rætt um átak í eflingu sveitarstjórnarstigsins en sem kunnugt er vinnur nefnd á vegum félagsmálaráðuneytisins að verkefninu og er að vænta tillagna hennar um fækkun sveitarfélaga á landinu með sameiningarkosningum vorið 2005. Stjórn Eyþings gerði á fundi s...
25.05.2004 | LESA

Lesa meira

Byggðaáætlun fyrir Eyjafjörð rædd

Nýbirt Byggðaáætlun fyrir Eyjafjörð var rædd á fundi stjórnar Eyþings 14. maí sl..Stjórnin fagnaði áætluninni og telur mikilvægt að á grunni hennar verði unnið áfram að markvissri uppbyggingu. Niðurstaða stjórnarinnar er sú að brýnt sé að sem fyrst verði gengið frá svokölluðum vaxtarsamningi fyrir...
25.05.2004 | LESA

Lesa meira