Áhersluverkefni 2019

Nýverið samþykkti stjórn Eyþings tíu áhersluverkefni Sóknaráætlunar Norðurlands eystra fyrir árið 2019.

Eftirfarandi verkefni voru samþykkt:

1. AIR 66N.

Upphæð 5.000.000 kr. Framkvæmdaraðili er Markaðsstofa Norðurlands. 

2. Framleiðsla og útbreiðsla á gæða kynningarefni.  

Upphæð 6.500.000 kr. Framkvæmdaraðili er Markaðsstofa Norðurlands. 

3. Arctic Coast Way/Norðurstrandaleið - Markaðshraðall.

Upphæð 6.895.000 kr. Framkvæmdaraðili er Markaðsstofa Norðurlands.

4. Upptakturinn - Tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna á Norðurlandi. 

Upphæð 3.000.000 kr. Framkvæmdaraðili er MAK-Menningarfélag Akureyrar. 

5. Local Food Festival.

Upphæð 1.500.000 kr. Framkvæmdaraðili er Matur úr héraði - Local Food. 

6. Fjarfundamenning.

Upphæð 4.400.000 kr. Framkvæmdaraðili er Þekkingarnet Þingeyinga og SÍMEY.

7. Þurrkstöð við Húsavík.

Upphæð 1.000.000 kr. Framkvæmdaraðili er Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga. 

8. Kynning á hugbúnaðargeiranum á svæðinu. 

Upphæð 2.000.000 kr. Framkvæmdaraðili er Atvinnuþróunuarfélag Þingeyinga og Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar. 

9. Innviðagreining (lokafasi), leitarvélabestun og eftirfylgni. 

Upphæð 1.500.000 kr. Framkvæmdaraðili er Atvinnuþróunuarfélag Þingeyinga, Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar og Eimur. 

10. Öflugra Eyþingssvæði. 

Upphæð 5.000.000 kr. Framkvæmdaraðili er Eyþing. 

 

Áhersluverkefni eru samningsbundin verkefni sem hafa beina skírskotun til sóknaráætlunar landshlutans. 

Hægt er að kynna sér verkefnin nánar hér.