110 umsóknir bárust Menningarráði Eyþings

 

Umsóknarfrestur um menningarstyrki rann út 16. febrúar sl. Menningarráðinu bárust alls 110 umsóknir um tæpar 66 milljónir króna.  Menningarráðið fer nú yfir umsóknirnar og mun úthlutun fara fram upp úr miðjum mars.