Landshlutasamtökin og Nýsköpunarmiðstöð standa fyrir ráðstefnu um tækifæri dreifðra byggða í 4. Iðnbyltingunni fimmtudaginn 5. september 2019. Ráðstefnan fer fram á 6 stöðum á landinu samtímis; Borgarnesi, Ísafirði, Sauðárkróki, Akureyri, Reyðarfirði og Selfossi. Á Akureyri verður ráðstefnan haldin í Verksmiðjunni, Glerárgötu 34, frá kl. 9:00-13:30 en ráðstefnugestir geta einnig tekið þátt í gegnum netið.
03.09.2019 | LESA