Fréttir

Fyrsti græni leigusamningurinn á Akureyri í gamla KEA húsinu

Leigutakar og Reitir munu undirrita viljayfirlýsingu um græna leigu fimmtudaginn 5. júní kl. 15:30 í Hafnarstræti 91. Græn leiga er samstarf Reita og viðskiptavinar um að starfrækja húsnæði með vistvænum hætti. Húsnæðið verður þá skilgreint sem Grænn Reitur.
04.06.2014 | LESA

Lesa meira

Skráing á málþing um sóknaráætlun

Miðvikudaginn 30. apríl nk. kl. 13-17 verður haldið málþing að Hótel KEA um sóknaráætlun Norðurlands eystra.
10.04.2014 | LESA

Lesa meira

Málþing um sóknaráætlun Norðurlands eystra

Málþing um sóknaráætlun verður haldið miðvikudaginn 30. apríl nk. á Hótel KEA Akureyri kl. 13 -17.
09.04.2014 | LESA

Lesa meira

Kynningar- og samráðsfundur.

Skipulagsstofnun hefur auglýst kynningar- og samráðsfundi í tengslum við auglýsingu á Lýsingu Landsskipulagsstefnu 2015-2026. Í lýsingunni er gerð grein fyrir hvernig fyrirhugað er að standa að mótun landsskipulagsstefnu. Fyrsti fundurinn verður í Iðnó þriðjudaginn 25. febrúar næstkomandi klukkan 15:00-17:30.
26.02.2014 | LESA

Lesa meira

Fundarboð

Fulltrúar sveitarfélaga í Eyþingi, ásamt stjórn Eyþings, eru boðaðir til fundar á vegum innanríkisráðuneytisins um frumvörp að breytingum á umdæmum sýslumanna og lögreglu. Fundurinn verður haldinn föstudaginn 14. febrúar nk. kl. 10 – 12 á Hótel KEA Akureyri.
13.02.2014 | LESA

Lesa meira

Eyþing flytur!

Skrifstofur Eyþings og Menningarráðs Eyþings eru fluttar í Hafnarstræti 91.
03.02.2014 | LESA

Lesa meira

Nýársbreytingar á vetraráætlun Strætó

Nýársbreytingar á vetraráætlun Strætó fyrir Norður- og Norðausturland. Til að koma til móts við óskir háskólanema og til að nýta betur vagna þá gerðum við eftirfarandi breytingar á vetraráætlun á Norður- og Norðausturlandi þann 5. janúar 2014:
09.01.2014 | LESA

Lesa meira

Fulltrúaráð

Fyrsti fundur fulltrúaráðs Eyþings verður haldinn miðvikudaginn 11. desember 2013 kl.13:30. Fundurinn fer fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri.
10.12.2013 | LESA

Lesa meira

Ný heimasíða Eyþings og Menningarráðs Eyþings.

Ný heimasíða Eyþings og Menningarráðs Eyþings hefur nú litið dagsins ljós.
05.11.2013 | LESA

Lesa meira