Fréttir

Dagskrá aðalfundar Eyþings 2015

Hér má sjá dagskrá aðalfundar Eyþings 9. og 10. október 2015
06.10.2015 | LESA

Lesa meira

Uppbyggingarsjóður auglýsir eftir umsóknum á starfssvæði Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga

Uppbyggingarsjóður auglýsir eftir umsóknum vegna síðari úthlutunar 2015 á styrkjum til atvinnuþróunar og nýsköpunar á starfssvæði Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga. Til ráðstöfunar í þessari úthlutun eru 10 milljónir króna. Umsóknarfrestur er 5. október. Í tengslum við úthlutunina verða viðtalstímar á Þórshöfn, Raufarhöfn, Kópaskeri, Laugum og í Reykjahlíð dagana 22-23. september.
18.09.2015 | LESA

Lesa meira

Stjórnarfundur Eyþings haldinn í Langanesbyggð

Stjórn Eyþings fundaði í gamla prestssetrinu á Sauðanesi í Langanesbyggð þann 14. september sl.
15.09.2015 | LESA

Lesa meira

Menningarráð Eyþings fékk styrk úr Erasmus+

Nýverið fékk Menningarráð Eyþings í samstarfi við Menningarmiðstöð Þingeyinga úthlutað styrk að upphæð 6.360€ úr menntahluta Erasmus+ áætlunar ESB fyrir verkefnið „Sjálfboðaliðastarf og áhugamenn í listum og menningu“.
03.07.2015 | LESA

Lesa meira

Uppbyggingarsjóður úthlutar 74,2 milljónum

74,2 milljónum úthlutað til menningar, atvinnuþróunar og nýsköpunar í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum. 26. júní sl. úthlutaði Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra, 74,2 milljónum króna til menningar, atvinnuþróunar og nýsköpunar á starfssvæði Eyþings. Sjóðurinn er nýr og tekur við hlutverkum Menningarsamningi Eyþings, Vaxtarsamnings Eyjafjarðar og Vaxtarsamnings Norðausturlands. Hann er hluti af samningi milli Eyþings og ríkisins um Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2015-2019 sem undirritaður var í febrúar sl.
30.06.2015 | LESA

Lesa meira

168 umsóknir bárust í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra

Umsóknarfrestur í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra rann út 13. maí síðastliðinn og var þetta í fyrsta skipti sem auglýst var eftir umsóknum úr sjóðnum sem tekur við hlutverki Menningarráðs Eyþings og Vaxtarsamninga Eyjafjarðar og Þingeyjarsýslu.
22.05.2015 | LESA

Lesa meira

Svæðisfundir um framtíð svæðanna og landshlutans

Undirbúningur er hafinn að stefnumótun fyrir Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2015-2019, í samræmi við samning milli ríkisins og Eyþings. Ákveðið hefur verið að halda fjóra opna svæðafundi til að ræða framtíð svæðanna og landshlutans og safna hugmyndum og forgangsraða þeim.
05.05.2015 | LESA

Lesa meira

Sumaráætlun Strætó

Sumaráætlun Strætó - helstu breytingar
05.05.2015 | LESA

Lesa meira

Strætó keyrir ekki ef til verkfalls kemur hjá SGS

Vegna verkfallsboðunnar hjá SGS er ljóst að akstur strætó á svæði Eyþings mun liggja niðri þá daga sem verkfall stendur yfir.
28.04.2015 | LESA

Lesa meira

Viðvera vegna úthlutunar styrkja úr Uppbyggingarsjóði

Auglýst hefur verið eftir umsóknum í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra. Menningarfulltrúi og starfsmenn atvinnuþróunarfélaganna verða á ferð um starfssvæði Eyþings og veita ráðgjöf vegna umsókna í sjóðinn. Viðtalstímar verða sem hér segir:
21.04.2015 | LESA

Lesa meira