Fréttir

Niðurstöður ráðstefnu um úrgangsmál

Eyþing og SSNV héldu sameiginlega ráðstefnu um úrgangsmál á Norðurlandi þann 2. maí 2016.
24.05.2016 | LESA

Lesa meira

Uppbyggingarsjóður úthlutar rúmum 70 milljónum

70,1 milljón úthlutað til menningar, atvinnuþróunar og nýsköpunar í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum Í dag, 18. Maí, úthlutar Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra 70,1 milljón króna til menningar, atvinnuþróunar og nýsköpunar á starfssvæði Eyþings. Sjóðurinn tók við hlutverkum Menningarsamnings Eyþings, Vaxtarsamnings Eyjafjarðar og Vaxtarsamnings Norðausturlands. Hann er hluti af samningi milli Eyþings og ríkisins um Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2015-2019.
18.05.2016 | LESA

Lesa meira

Samstarfsnefnd framhaldsskóla á fundi með ráðherra.

Menntamálaráðherra, Illugi Gunnarsson, átti þann 25. apríl sl. fund með samstarfsnefnd framhaldsskóla á norðaustursvæði, sem í sitja skólameistarar framhaldsskólanna.
27.04.2016 | LESA

Lesa meira

Ráðstefnan Enginn er eyland verður haldin í HA 19. mars.

Ráðstefnan Enginn er eyland verður haldin í Háskólanum á Akureyri 19. mars. Dagskrá ráðstefnunnar er að finna hér. Það þarf ekki að skrá sig á ráðstefnuna. Hún er ókeypis og opin almenningi. Allar frekari upplýsingar um ráðstefnuna ef að finna á heimasíðu AkureyrarAkademíunnar: akak.is
11.03.2016 | LESA

Lesa meira

Styrkir til atvinnuþróunar og nýsköpunar

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum um styrki til atvinnuþróunar og nýsköpunar Uppbyggingasjóður Norðurlands eystra veitir verkefnastyrki til atvinnuþróunar og nýsköpunar. Sjóðurinn er hluti af samningi um Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2015-2019.
04.03.2016 | LESA

Lesa meira

Brothættar byggðir - Íbúaþing í Öxarfirði

Samfélagið við Öxarfjörð var eitt af tólf byggðarlögum sem óskuðu eftir þátttöku í verkefni Byggðastofnunar, Brothættum byggðum, árið 2014 og eitt þriggja sem urðu fyrir valinu. Að verkefninu við Öxarfjörð standa Byggðastofnun, Norðurþing, Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga og Eyþing og síðast en ekki síst, íbúarnir.
20.01.2016 | LESA

Lesa meira

Jólakveðja

Stjórn og starfsfólk Eyþings óskar samstarfsaðilum gleðilegra jóla.
22.12.2015 | LESA

Lesa meira

Uppbyggingarsjóður úthlutar á starfssvæði AÞ

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra úthlutaði í síðustu viku 10 milljónum kr. í styrkvilyrði til atvinnuþróunar og nýsköpunarverkefna á starfssvæði Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga. Þetta var síðari úthlutun ársins 2015, en áður var úthlutað í júní sl. Tólf umsóknir bárust en fimm verkefni hlutu styrkvilyrði.
18.11.2015 | LESA

Lesa meira

Aðalfundur Eyþings 2015

Aðalfundur Eyþings var haldinn 9. og 10. október sl. í Félagsheimilinu Hlíðarbæ, Hörgársveit. Á aðalfundinum fengum við erindi um stöðu og framtíð Háskólans á Akureyri, um stöðu og framtíð framhaldsskólanna, um Strætó hjá Eyþingi, frá Heilbrigðiseftirliti Norðurlands eystra og frá Heilbrigðisstofnun Norðurlands. Einnig komu Stefanía Traustadóttir frá innanríkisráðuneytinu, Guðjón Bragason frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og ávörpuðu fundinn. Miklar og góðar umræður spunnust um erindin á fundinum.
13.10.2015 | LESA

Lesa meira

Uppfærð dagskrá aðalfundar Eyþings 2015

Dagskrá aðalfundar Eyþings sem haldinn verður í Félagsheimilinu Hliðarbæ, Hörgársveit dagana 9. og 10. október.
08.10.2015 | LESA

Lesa meira