Fréttir

Umsóknarferli vegna verkefnisins Ísland ljóstengt 2017 hafið

Fjarskiptasjóður auglýsir nú umsóknarferli vegna verkefnisins Ísland ljóstengt sem er landsátak stjórnvalda í uppbyggingu ljósleiðarakerfa utan markaðssvæða í dreifbýli. Stefnt er að undirritun styrktarsamninga vegna Ísland ljóstengt 2017 í febrúar næstkomandi.
14.12.2016 | LESA

Lesa meira

Raforkumál á Norðurlandi eystra.

Eyþing og Orkustofnun boða fulltrúa sveitarfélaga til fundar um raforkumál á Norðurlandi eystra. Fundurinn verður haldinn á Hótel KEA, Akureyri 30. nóvember 2016 kl. 13:30 Efni fundarins:
18.11.2016 | LESA

Lesa meira

Aðalfundur Eyþings 2016

Aðalfundur Eyþings var haldinn dagana 11. og 12. nóvember sl. á Þórshöfn í Langanesbyggð. Á aðalfundinum fengum við erindi frá Önnu Lóu Ólafsdóttur um samstarf og samvinnu. Rætt var um samstarf og stoðstofnanir sveitarfélaga. Kristján Þór Júlíusson fyrsti þingmaður kjördæmisins flutti ávarp fyrir hönd þingmanna kjördæmisins. Karl Björnsson framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga komst ekki vegna veðurs. Sú nýjung var á dagskrá að í lok fundar sátu þingmennirinir Kristján Þór Júlíusson, Steingrímur Sigfússon, Þórunn Egilsdóttir og Bjarkey Gunnarsdóttir fyrir svörum.
16.11.2016 | LESA

Lesa meira

Aðalfundur Eyþings 2016 verður 11. og 12. nóvember

Aðalfundur Eyþings verður haldinn 11. og 12. nóvember á Þórshöfn í Langanesbyggð. Dagskrá fundarins má finna hér
03.10.2016 | LESA

Lesa meira

Dagskrá aðalfundar Eyþings 2016

Hér má sjá dagskrá aðalfundar Eyþings 2016 sem haldinn verður 30. sept og 1. okt á Þórshöfn Langanesbyggð.
13.09.2016 | LESA

Lesa meira

Vetraráætlun Strætó 2016

Vetraráætlun Strætó 2016 hefst eftirtalda daga:
15.08.2016 | LESA

Lesa meira

Breytingar á leiðum 78 og 79

Vakin er athygli á því að ákveðið hefur verið að strætó mun keyra leið 79 (Húsavík-Þórshöfn) alla daga nema laugardaga það sem eftir lifir sumars og bætt hefur verið við ferð á leið 78 sem tengist ferjunum í Grímsey og Hrísey.
08.07.2016 | LESA

Lesa meira

EIMUR-Samstarfsverkefni um bætta nýtingu orkuauðlinda

EIMUR, samstarfsverkefni á sviði orku-, umhverfis- og ferðamála á Norðausturlandi var stofnað með undirritun samstarfsyfirlýsingar fyrir hönd bakhjarla verkefnisins. EIMUR er eitt af áhersluverkefnum Sóknaráætlunar Norðurlands eystra.
13.06.2016 | LESA

Lesa meira

Niðurstöður ráðstefnu um úrgangsmál

Eyþing og SSNV héldu sameiginlega ráðstefnu um úrgangsmál á Norðurlandi þann 2. maí 2016.
24.05.2016 | LESA

Lesa meira

Uppbyggingarsjóður úthlutar rúmum 70 milljónum

70,1 milljón úthlutað til menningar, atvinnuþróunar og nýsköpunar í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum Í dag, 18. Maí, úthlutar Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra 70,1 milljón króna til menningar, atvinnuþróunar og nýsköpunar á starfssvæði Eyþings. Sjóðurinn tók við hlutverkum Menningarsamnings Eyþings, Vaxtarsamnings Eyjafjarðar og Vaxtarsamnings Norðausturlands. Hann er hluti af samningi milli Eyþings og ríkisins um Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2015-2019.
18.05.2016 | LESA

Lesa meira