Fréttir

Vetraráætlun Strætó 2016

Vetraráætlun Strætó 2016 hefst eftirtalda daga:
15.08.2016 | LESA

Lesa meira

Breytingar á leiðum 78 og 79

Vakin er athygli á því að ákveðið hefur verið að strætó mun keyra leið 79 (Húsavík-Þórshöfn) alla daga nema laugardaga það sem eftir lifir sumars og bætt hefur verið við ferð á leið 78 sem tengist ferjunum í Grímsey og Hrísey.
08.07.2016 | LESA

Lesa meira

EIMUR-Samstarfsverkefni um bætta nýtingu orkuauðlinda

EIMUR, samstarfsverkefni á sviði orku-, umhverfis- og ferðamála á Norðausturlandi var stofnað með undirritun samstarfsyfirlýsingar fyrir hönd bakhjarla verkefnisins. EIMUR er eitt af áhersluverkefnum Sóknaráætlunar Norðurlands eystra.
13.06.2016 | LESA

Lesa meira

Niðurstöður ráðstefnu um úrgangsmál

Eyþing og SSNV héldu sameiginlega ráðstefnu um úrgangsmál á Norðurlandi þann 2. maí 2016.
24.05.2016 | LESA

Lesa meira

Uppbyggingarsjóður úthlutar rúmum 70 milljónum

70,1 milljón úthlutað til menningar, atvinnuþróunar og nýsköpunar í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum Í dag, 18. Maí, úthlutar Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra 70,1 milljón króna til menningar, atvinnuþróunar og nýsköpunar á starfssvæði Eyþings. Sjóðurinn tók við hlutverkum Menningarsamnings Eyþings, Vaxtarsamnings Eyjafjarðar og Vaxtarsamnings Norðausturlands. Hann er hluti af samningi milli Eyþings og ríkisins um Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2015-2019.
18.05.2016 | LESA

Lesa meira

Samstarfsnefnd framhaldsskóla á fundi með ráðherra.

Menntamálaráðherra, Illugi Gunnarsson, átti þann 25. apríl sl. fund með samstarfsnefnd framhaldsskóla á norðaustursvæði, sem í sitja skólameistarar framhaldsskólanna.
27.04.2016 | LESA

Lesa meira

Ráðstefnan Enginn er eyland verður haldin í HA 19. mars.

Ráðstefnan Enginn er eyland verður haldin í Háskólanum á Akureyri 19. mars. Dagskrá ráðstefnunnar er að finna hér. Það þarf ekki að skrá sig á ráðstefnuna. Hún er ókeypis og opin almenningi. Allar frekari upplýsingar um ráðstefnuna ef að finna á heimasíðu AkureyrarAkademíunnar: akak.is
11.03.2016 | LESA

Lesa meira

Styrkir til atvinnuþróunar og nýsköpunar

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum um styrki til atvinnuþróunar og nýsköpunar Uppbyggingasjóður Norðurlands eystra veitir verkefnastyrki til atvinnuþróunar og nýsköpunar. Sjóðurinn er hluti af samningi um Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2015-2019.
04.03.2016 | LESA

Lesa meira

Brothættar byggðir - Íbúaþing í Öxarfirði

Samfélagið við Öxarfjörð var eitt af tólf byggðarlögum sem óskuðu eftir þátttöku í verkefni Byggðastofnunar, Brothættum byggðum, árið 2014 og eitt þriggja sem urðu fyrir valinu. Að verkefninu við Öxarfjörð standa Byggðastofnun, Norðurþing, Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga og Eyþing og síðast en ekki síst, íbúarnir.
20.01.2016 | LESA

Lesa meira

Jólakveðja

Stjórn og starfsfólk Eyþings óskar samstarfsaðilum gleðilegra jóla.
22.12.2015 | LESA

Lesa meira