Sumaráætlun 2018 – Breytingar á leiðakerfi Strætó

Þann 27. maí 2018 tekur sumaráætlun gildi. Eftirfarandi breytingar verða á okkar leiðum.

Leið 56 • Ekin verður ein ferð á dag alla daga á milli Akureyrar og Egilsstaða.

Leið 79 • Á laugardögum kl. 11:00 frá Húsavík og kl. 12:45 frá Akureyri. • Á sunnudögum kl. 11: 00 frá Húsavík og kl. 12:45 frá Akureyri og kl. 15:00 frá Húsavík og 16:45 til baka.