Styrkir til verkefna og viðburða

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki á málefnasviðum ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra. Styrkirnir eru ætlaðir tiil verkefna sem efla atvinnulíf og nýsköpun.

Umsóknarfrestur er til 21. október 2019.

Umsóknir berast rafrænt í gegnum eyðublaðavef Stjórnarráðsins.

Allar nánari upplýsingar má nálgast á anr.is