Stjórn Eyþings hélt stjórnarfund á Raufarhöfn

Stjórn Eyþings fundaði á Raufarhöfn þann 27. september sl. Að fundi loknum var farið var um Raufarhöfn undir leiðsögn Silja Jóhannesdóttir verkefnisstjóri Brothætta byggða og voru m.a. skoðuð ýmis dæmi um afrakstur verkefnisins um Brothættar byggðir. 

Fundargerðina má finna hér.