Ráðstefnan Enginn er eyland verður haldin í HA 19. mars.

Ráðstefnan Enginn er eyland verður haldin í Háskólanum á Akureyri 19. mars.
Dagskrá ráðstefnunnar er að finna hér.
Það þarf ekki að skrá sig á ráðstefnuna. Hún er ókeypis og opin almenningi.
Allar frekari upplýsingar um ráðstefnuna ef að finna á heimasíðu AkureyrarAkademíunnar: akak.is