Málþing um raforkumál á Norðurlandi

Eyþing boðar til málþings um raforkumál á Norðurlandi í samstarfi við Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV), Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar og Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga.
Fundurinn verður haldinn í Menningarhúsinu Hofi Akureyri miðvikudaginn 7. júní og hefst kl. 14:00.

Dagskrá:
Ávarp Iðnaðarráðherra,
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir

Ávarp fyrir hönd umhverfisráðherra
Þórunn Pétursdóttir aðstoðarmaður ráðherra

Kviknar á perunni?
Guðmundur Baldvin Guðmundsson formaður Eyþings

Er rekstraröryggi í hættu?
Kristín Halldórsdóttir mjólkurbússtjóri MS á Akureyri

Staðan í raforkumálum á Norðurlandi
Guðni A. Jóhannesson orkumálastjóri, Orkustofnun

Raforkuflutningur á Norðurlandi
Guðmundur Ásmundsson forstjóri Landsnets

Umræður og fyrirspurnir verða að loknum erindum.