Málþing um áhersluverkefni Sóknaráætlunar Norðurlands eystra

Málþing um áhersluverkefni Sóknaráætlunar Norðurlands eystra

haldið á Hótel KEA Akureyri

Þriðjudaginn 15. maí 2018, kl. 13 – 16:30

 

Setning.

Guðmundur Baldvin Guðmundsson formaður Eyþings 

 

Örkynningar á áhersluverkefnum 2018.

1 SinfoniaNord – þjónusta og upptaka á sinfónískri tónlist í Hofi.

2 Okkar áfangastaður – markaðsgreining fyrir Norðurland.

3 Innviðagreining á Norðurlandi eystra.

4 Framtíðarskipan úrgangsmála á Norðurland.

5 Uppbyggingaráætlun fyrir Akureyrarflugvöll.

6 Ungt og skapandi fólk.

7 Menntunarþörf og tækifæri eftir starfssviðum og greinum á Norðurlandi. 

 

Kynning verkefna í Sóknaráætlun Norðurlands eystra – reynsla og árangur: 

GERT-grunnmenntun efld í raunvísindum og tækni á Norðurlandi eystra.
Elva Gunnlaugsdóttir verkefnastjóri hjá AFE. 

Ferðaþjónustutengd verkefni.
Arnheiður Jóhannsdóttir framkvæmdarstjóri Markaðsstofu Norðurlands 

Fyrirspurnir 

Kaffihlé 

Þróun og ráðgjöf í menningarmálum.
Vigdís Rún Jónsdóttir verkefnisstjóri menningarmála hjá Eyþingi. 

Eimur – samstarf um fjölnýtingu orkuauðlinda á Norðurlandi eystra.
Snæbjörn Sigurðarson framkvæmdarstjóri Eims. 

Skapandi skólastarf.
Sólveig Zophoníasdóttir og Íris Hrönn Kristinsdóttir sérfræðingar hjá MSHA. 

Raforkutengd verkefni.
Elva Gunnlaugsdóttir verkefnastjóri hjá AFE. 

Fyrirspurnir  

Fundarslit.