Laust starf hjá SSNE - Sviðsstjóri atvinnu- og byggðaþróunar á Húsavík
24.04.2020
Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra, SSNE, óska eftir að ráða drífandi einstakling í starf sviðsstjóra atvinnu- og byggðaþróunar í starfsstöð sína á Húsavík.