Íbúum í sveitum landsins boðið að taka þátt í könnun

Íbúum, 18 ára og eldri, í sveitum landsins er boðið að taka þátt í könnuninni Byggðafesta og búferlaflutningar: Íslensk sveitasamfélög.

Með könnuninni er safnað margvíslegum upplýsingum sem aukið geta skilning á málefnum sveitasamfélaga og strjálbýlis og stutt við stefnumótun og aðgerðir í byggðamálum.

Taktu þátt á byggdir.is